Listaháskóli Íslands
Listháskólinn er staðsettur í Reykjavík og starfar á sviði lista og menningar.
Háskólinn svaraði ekki könnun Réttinda-Ronju um úrræði og réttindi nemenda þrátt fyrir ítrekanir og eru því engar upplýsingar um hann í gagnabanka síðunnar. Ef þig langar að sjá upplýsingar um Listaháskólann á heimasíðu okkar þá getur þú sent póst á skólann og aðstoðað okkur við að fá svör: lhi@lhi.is
Contact Info
Sóley Björt Guðmundsdóttir – Jafnréttisfulltrúi LHÍ
jafnretti@lhi.is
Spurning | Þverholt | Skipholt | Laugarnes | Austurstræti |
---|---|---|---|---|
Er hjólastólaaðgengi inn og út úr byggingum skólans? | Nei | Já | Já | Já |
Er almennt hjólastólaaðgengi innan bygginga skólans? | Nei | Já | Já | Já |
Er jafnt og þétt undirlag án hæðarmunar á skólasvæðinu? | Já | Já | Nei | |
Eru breiðar dyr og hurðir fyrir hjólastóla, sem auðvelt er að opna á skólasvæðinu? | Nei | Nei | Nei | Nei |
Eru breiðir gangar og snúningsstaðir fyrir hreyfihamlaða? | Já | Já | Já | Já |
Eru innréttingar og búnaður í réttri hæð fyrir hjólastólanotendur? | Já | Já | Já | Já |
Eru lyftur fyrir hreyfihamlaða til þess að komast á milli hæða? | Já | Já | Já | Já |
Eru læstar lyftur í byggingum háskólans? Ef svarið er já vinsamlegast takið fram í útskýringum hvernig sé hægt að opna téðar lyftur og hverjir hafa aðgang að læstum lyftum. | Nei | Nei | Nei | Nei |
Eru lyftur opnar fyrir almenna notkun? | Já | Já | Já | Já |
Er salernisaðstaða fyrir hreyfihamlaða á skólasvæðinu? | Já | Já | Já | Já |
Eru bílastæði nálægt aðalinngangi bygginga? | Já | Já | Já | Nei |
Eru merkt bílastæði fyrir hreyfihamlaða nálægt aðalinngangi bygginga? | Nei | Nei | Nei | Nei |
Er reglulegur snjómokstur á bílastæðum á skólalóð/við byggingar skólans? | Já | Já | Já | á ekki við |
Er reglulegur snjómokstur á göngustígum á skólasvæðinu? | Nei | Nei | Nei | Nei |
Eru tröppur ávallt með handlistum beggja vegna? | Já | Já | Nei | Nei |
Eru reglulegir hvíldarstaðir á gönguleiðum þar sem að hægt er að setjast niður? | Já | Já | Nei | Nei |
Eru hvíldarrými/herbergi fyrir nemendur sem vegna veikinda eða fötlunar þurfa á slíku að halda? | Nei | Nei | Nei | Nei |
Uppfylla rampar/skábrautir ákvæði byggingarreglugerðar um halla? (Sjá meðfylgjandi reglugerð efst á síðu) | á ekki við | á ekki við | á ekki við | á ekki við |
Spurning | Svarið |
---|---|
Geta nemendur nálgast glærur kennara á námsgagnasíðu á vegum skólans? | Já |
Geta nemendur nálgast hljóðupptökur af kennslustundum skólans? | Já Nei Á EKKI VIÐ það er mjög ólíkt eftir eðli kennslustunda hvort það er yfir höfuð hægt, mikið af kennslunni hjá okkur er verkleg. Er almennt ekki inn í verklagi þeirra námskeiða sem mögulega gætu boðið hljóðupptökur. |
Geta nemendur nálgast myndupptökur af kennslustundum skólans? | Já Nei Á EKKI VIÐ það er mjög ólíkt eftir eðli kennslustunda hvort það er yfir höfuð hægt, mikið af kennslunni hjá okkur er verkleg. Er almennt ekki inn í verklagi þeirra námskeiða sem mögulega gætu boðið myndupptöku. |
Geta nemendur óskað eftir að fá aðstoð glósuvinar í kennslustundum sem veitir aðstoð við að skrá niður glósur í tímum? | Nei |
Geta nemendur fengið glósur á blindraletri? | Nei |
Eru bækur á stafrænu formi fyrir tölvuþul í boði fyrir nemendur? | Já |
Eru góðir stólar í öllum kennslustofum, þar sem það á við? | Nei Sum staðar eru sérhæfðir og góðir stólar annars staðar ekki. |
Eru borð fyrir alla nemendur í kennslustofum, þar sem það á við? | Já |
Er möguleiki á upphækkun á borðum í kennslustofum? | Já Í boði eru stillanleg borð í ákveðnum kennslurýmum. |
Hafa einstaklingar með lestrarörðugleika aðgengi að öllu starfi skólans án aðstoðar? | Hér þarf að skýra betur spurninguna. |
Hafa einstaklingar með lestrarörðugleika möguleika á að hlusta á allt námsefni og upplýsingar? | Nei |
Eru skýringamyndir til stuðnings við texta í öllu námsefni og upplýsingum? | Nei |
Eru allar upplýsingar og fyrirmæli aðgengilegar á skýru og einföldu máli? | Leitast er að við að setja upplýsingar fram á sem skýrastan hátt. |
Hafa allir heyrnarskertir og/eða heyrnarlausir einstaklingar aðgengi að starfsemi skólans? | Hefur ekki reynt á það. |
Hafa heyrnarskertir og heyrnlausir einstaklingar afnot að tónmöskva í kennslustundum? | Nei |
Eru tölvur með sérhæfðum búnaði fyrir blinda og sjónskerta til staðar? | Nei |
Lítið er um eiginleg próf, meira unnið að verkefnum
Spurning | Svarið |
---|---|
Hafa nemendur kost á lengri próftíma | Já |
Geta nemendur óskað eftir að taka próf í rólegum aðstæðum þar sem fáir nemendur deila próftökustað | Já |
Geta nemendur sótt eftir því að fá ritara í prófum | Já Hefur ekki á það reynt. |
Geta nemendur fengið hvíld innan prófs án skerðingar próftíma | Já Hefur ekki á það reynt. |
Er í boði að taka öll próf í tölvu | Já Hefur ekki á það reynt. |
Er í boði að taka próf í tölvu með stafsetningarforriti? | Já Hefur ekki á það reynt. |
Er í boði að taka öll próf munnlega | Já |
Geta nemendur fengið stækkuð prófblöð | Já |
Geta nemendur fengið stækkað letur á prófblöðum | Já |
Geta nemendur fengið lituð prófblöð | Já |
Geta nemendur fengið próf á blindraletri? | Já Hefur ekki á það reynt. |
Spurning | Svarið |
---|---|
Býður skólinn upp á niðurgreidda sálfræðiþjónustu? | Já |
Býður skólinn upp á ókeypis sálfræðiþjónustu? | Já Í ákveðinn fjölda skipta |
Er möguleiki á stuðningsviðtali hjá starfsmanni skólans, t.d. hjá námsráðgjafa? | Já |
Hefur skólinn táknmálstúlk fyrir nemendur? | Nei hefur ekki á það reynt. |
Hefur skólinn rittúlk fyrir nemendur? | Nei hefur ekki á það reynt. |
Er prófkvíðanámskeið í boði fyrir nemendur á vegum skólans? | Já |
Er námskeið varðandi námstækni í boði fyrir nemendur á vegum skólans? | Já |
Býður skólinn upp á annars konar hjálparnámskeið? | Já |
Spurning | Svarið |
---|---|
Eru stúdentagarðar í göngufæri við skólann? | Já LHÍ rekur ekki stúdentagaraða en nemendur hafa aðgang að íbúðum BN |
Eru stúdentaíbúðir í færi með almenningssamgöngum? | Já LHÍ rekur ekki stúdentagaraða en nemendur hafa aðgang að íbúðum BN |
Eru stúdentaíbúðir í færi með einkabíl? | Já LHÍ rekur ekki stúdentagaraða en nemendur hafa aðgang að íbúðum BN |
Eru sérútbúnar íbúðir fyrir fatlaða á stúdentagörðum skólans? | Já LHÍ rekur ekki stúdentagaraða en nemendur hafa aðgang að íbúðum BN |
Spurning | Svarið |
---|---|
Veitir skólinn upplýsingar um réttindi allra nemenda? | Já |
Eru upplýsingar um réttindi nemenda á heimasíðu skólans? | Já |
Er starfsmaður/starfsmenn í skólanum með upplýsingar á færi varðandi rétt nemenda? | Já |
Benda starfsmenn (t.d. náms- eða starfsráðgjafar) skólans nemendum á Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks? | Já Hefur ekki á það reynt en það er meðvitund um samninginn |
Benda starfsmenn skólans fötluðu fólki á réttindi sem það hefur hjá Öryrkjabandalaginu og öðrum sambærilegum samtökum? | Já Eftir þörfum |