Er Réttinda-Ronja var eingungis verkefni við Háskóla Íslands árið 2014-2015 stóðu stofnendur verkefnisins fyrir upplýsingaöflun um aðgengi í mörgum byggingum háskólans. Þessar upplýsingar gætu því verið úreltar þar sem að bótum hefur verið komið á víða.

Við tókum létta úttekt á byggingum Háskólans þar sem við könnuðum aðgengi fyrir fólk með hreyfihamlanir. Þessar upplýsingar eru aðeins til viðmiðunar. Þar sem við erum hvorki sérfræðingar í þessum málum né með hreyfihömlun þá viljum við endilega fá sem flestar athugasemdir á Réttindaspjall Ronju um betrumbætur á þessum kortum. T.d. aðgengismál fyrir aðra hópa að byggingum Háskólans.

Nú mun Aðgengi ehf. gera ítarlega úttekt á aðgengismálum á byggingum Háskólans sem verða birtar á gottadgengi.is

Gulir hringir tákna stofur aðgengilegar fyrir hjólastóla en svartir kassar óaðgengilegar.

Aðalbygging 2 hæð. Stofa 220 er óaðgengileg. Aðgengilegar stofur: 207, 218, 231, 230, 229, 225, 222. Aðgengi að öðrum stofum er ekki þekkt.

Aðalbygging, kjallari. Aðgengilegar stofur eru 050, 051, 052, 058 og 069. Aðgengi að öðrum stofum er ekki þekkt.


Árnagarður, 2. hæð. Stofa 201 er aðgengileg. Aðgengi að öðrum stofum er ekki þekkt.

Árnagarður, 3. hæð. Óaðgengilegar stofur eru: 303, 304, 310 og 311. Aðgengi að lyftu er þröngt. Aðgengilegar stofur eru 301 og 318. Aðgengi að öðrum stofum er ekki þekkt.

Askja, 1. hæð. Stofa 132 er óaðgengileg. Aðgengilegar stofur eru: 120, 121, 128, 129, 130, 131, 157, 158, 159, 160, 161, 162, 163, 164, 165, 166, 196

Askja, 2. hæð. Aðgengilegar stofur eru 212, 251, 259, 289 og 291. Aðgengi að öðrum stofum er ekki þekkt.

Askja, 3. hæð. Aðgengilegar stofur eru: 350 og 387. Aðgengi að öðrum stofum er ekki þekkt.

Gimli, 1. hæð. Aðgengi inn í lesrými er gott. Stofa 101 er aðgengileg. Aðgengi að öðrum stofum er ekki þekkt.

Háskólatorg, 1. hæð. Aðgengilegar stofur eru: 101, 102,103, 104 og 105. Aðgengi að öðrum stofum er ekki þekkt.


Lögberg, 1. hæð. Stofa 101 er óaðgengileg. Stofur 102 og 103 eru aðgengilegar en pallur fremst óaðgengilegur. Aðgengi að öðrum stofum er ekki þekkt.

Lögberg, 2. hæð. Stofur 203, 204 og 205 eru óaðgengilegar. Stofur 201 og 206 eru aðgengilegar. Aðgengi að öðrum stofum er ekki þekkt.

Oddi, 1. hæð. Stofur 101, 104, 105 og 106 eru óaðgengilegar vegna hás þröskuldar. Aðgengi að öðrum stofum er ekki þekkt.

VR-II, 1. hæð. Óaðgengilegar stofur vegna hás þröskuldar: 138, 141, 146, 147, 148, 151, 152, 155, 156, 157 og 158. Einnig eru sumar ill aðgengilegar vegna mishárra palla. Aðgengi að öðrum stofum er ekki þekkt.

VR-II, 2. hæð. Stofur 258, 260, 261 og 262 eru óaðgengilegar vegna hás þröskuldar. Aðgengi að öðrum stofum er ekki þekkt.

VR-II, 3. hæð. Stofur 352, 353 og 354 eru óaðgengilegar vegna hás þröskuldar. Aðgengi að öðrum stofum er ekki þekkt.

VR-III, 1. hæð. Engin lyfta er í húsinu, því er kjallari og 2. hæð ófær. Skásti ingangurinn er Suðurgötu megin.