Bygging: Árnagarður
Er hjólastólaaðgengi inn og út úr byggingum skólans?
Já.
Er almennt hjólastólaaðgengi innan bygginga skólans?
Já.
Eru breiðar dyr og hurðir fyrir hjólastóla, sem auðvelt er að opna á skólasvæðinu?
Já.
Eru breiðir gangar og snúningsstaðir fyrir hreyfihamlaða?

Eru innréttingar og búnaður í réttri hæð fyrir hjólastólanotendur?
Já.
Eru lyftur fyrir hreyfihamlaða til þess að komast á milli hæða?
Já.
Eru læstar lyftur í byggingum háskólans?
Nei.
[Ef svarið er já vinsamlegast takið fram í útskýringum hvernig sé hægt að opna
téðar lyftur og hverjir hafa aðgang að læstum lyftum.]
Eru lyftur opnar fyrir almenna notkun?
Já.
Er salernisaðstaða fyrir hreyfihamlaða á skólasvæðinu?
Já.
Eru bílastæði nálægt aðalinngangi bygginga?
Já.
Eru merkt bílastæði fyrir hreyfihamlaða nálægt aðalinngangi bygginga?
Já.
Er reglulegur snjómokstur á bílastæðum á skólalóð/við byggingar skólans?
Já.
Er reglulegur snjómokstur á göngustígum á skólasvæðinu?
Já.
Eru tröppur ávallt með handlistum beggja vegna?
Nei.
Eru reglulegir hvíldarstaðir á gönguleiðum þar sem að hægt er að setjast niður? Nei.
Eru hvíldarrými/herbergi fyrir nemendur sem vegna veikinda eða fötlunar þurfa á
slíku að halda?
Nei.
Uppfylla rampar/skábrautir ákvæði byggingarreglugerðar um halla?
[(Sjá meðfylgjandi reglugerð efst á síðu)]
Já.
Geta nemendur nálgast glærur kennara á námsgagnasíðu á vegum skólans?

Já.
Geta nemendur nálgast hljóðupptökur af kennslustundum skólans?
Já.
Geta nemendur nálgast myndupptökur af kennslustundum skólans?
Já.
25. Eru góðir stólar í öllum kennslustofum, þar sem það á við?
Þar sem óskað hefur verið eftir úrræðum er bætt úr því.
26. Eru borð fyrir alla nemendur í kennslustofum, þar sem það á við?
Þar sem óskað hefur verið eftir úrræðum er bætt úr því.
27. Er möguleiki á upphækkun á borðum í kennslustofum?
Þar sem óskað hefur verið eftir úrræðum er bætt úr því.